Saturday, October 11, 2014

September Monthly favourites/ September Mánaðars uppáhalds

September was a good month. The weather was a bit rainy but not that cold and in the end of the month could you start to see that fall was coming. For the things I was using that month were some like every month that stood out more than others and so here I have put them together with the reasons why I picked them.  

Icelandic:
September var góður mánuður. Veðrið var soldið rigningarlegt en ekki svo kalt og í enda mánaðarins gast þú farið að sjá haustið að koma. Fyrir hlutina sem að ég var að nota þennan mánuð var sumt eins og hvern mánuð sem stóð meira út en annað og þannig að hér hef ég sett þá saman með ástæðuni afhverju ég valdi þá.



Make up store Ultra light foundation. This was my go-to foundation  for this month. Its a good product which gives light but good coverage and you don't feel it on the skin. I did a post about it trying it out which you can read about here

Icelandic:
Make up store Ultra light foundation. Þetta var farðinn sem ég greip alltaf þennan mánuð. Þetta er góð vara sem að gefur létta en góða áferð á húðina og þú finnur ekki fyrir honum. Ég gerði post um að prufa hann og þú getur lesið hann hér

Make up store Reflex cover in Light. This is a light concealer with reflex pigment made for a natural look and I really like it plus it fits my skin tone perfectly. 

Icelandic:
Make up store Reflex cover í Light. Þetta er léttur hyljari með endurlýsandi litarefni gerður fyrir náttúrulega lúkkið og mér líkar vel við hann plús það að hann passar við húðlitinn minn fullkomlega.


YSL Touche eclat in 1. This is one of my favourite under eye concealer and I used it a lot this month. 

Icelandic:
YSL Touche eclat í 1. Þetta er einn af uppáhalds hyljurunum mínum sem hylur undir augunum og ég notaði hann mikið þennan mánuð.

 Rimmel Apocalips in Eclipse. This has been the perfect lip color for fall. It goes on as strong on as in the tube with a smooth glossy texture and lasts for a long time.

Icelandic:
Rimmel Apocalips í Eclipse. Þetta hefur verið fullkomni liturinn fyrir hausti. Hann fer eins sterkur á eins og æi túbuni með mjúkum glosslegum áfarða og er á í langan tíma.

 Lush lip scrub in Bubblegum. In the fall my lips start to get a little dry and a good lip scrub is needed to scrub away the dried bits of, for that I have been using the one for lush and it works really well. 

Icelandic:
Lush lip scrub in Bubblegum. Á haustinn byrja varirnar mínar að verða smá þurrar og þörf á góðum varaskrúbb til þess að skrúbba í burtu þurru bitana af, fyrir það hef ég verð að nota þennan og hann virkar vel. 

 Make up store Brush soap. This soap is amazing, it gets everything off your brushes and having it in solid form is handy. I really like it and I recommend it to anyone who is looking for a good brush soap.

Icelandic:
 Make up store Brush soap. Þessi sápa frábær, hún nær öllu úr bustunum þínum og að hafa hana í föstu formi er þægilegt. Mér líkar rosalega við hana og ég mæli með henni fyrir þá sem eru að leita af góðri busta sápu.


xxx Steinunn S.

No comments:

Post a Comment

1

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...