Thursday, October 16, 2014

Love-makeup haul/ Love-makeup kaup

I am so happy to have gotten this in the mail yesterday. I have been wanting to get my hands on the Limecrime Velvetine and now I have them. The Amazing concealer sample was free on the site so I added it to my order, I have heard about it before but since it's a little bit expensive I haven't tried it so this was a good way to.

Icelandic:
Ég er svo ánægð að hafa fengið þetta í póstinum í gær. Mig hefur langað til að fá Limecrime Velvetine til mín og núna er ég kominn með þá. Amazing concealer(hyljari) prufan var ókeypis á síðunni þannig ég bætti henni við pöntunina mína, ég hef heyrt um hann áður en útaf því að hann er soldið dýr þá hef ég ekki prufað hann þannig að þetta er góð leið til þess.



The site I ordered on is called love-makeup.co.uk  and has so many great things on it. This is my second order from it and the service is very good with really quick shipping.

Icelandic:
Síðan sem að ég pantaði frá heitir love-makeup.co.uk og er með so marga frábæra hluti á henni. Þetta er önnur pöntunin mín frá henni og þjónustan er mjög góð með mjög fljótari sendingu.


 Velvetine were £ 13.50 each and with shipping it cost me £45. The shipping that I picked was the slower one(£4.50) which was 7-21 days. The package came 8 days after I ordered so it arrived fast  

Icelandic:
Velvetine voru £13.50 hvern og með sendingarkostanaði kostaði þetta mig £45. Sendingin sem ég valdi var hægari gerðin(£4.50) sem var 7-21 dagar. Pakkinn kom eftir 8 daga þannig hann var fljótur að koma.

 The packaging is well made and pretty, everything was in great condition and nothing was broken.

The colors I got were Black velvet(the black one), Pink velvet(the pink one) and Utopia(the purple one).

Icelandic:
Pakkinginn er vel gerð og falleg, allt var í góðulagi og ekkert var brotið.

 Litirnir sem að ég fékk mér voru Black velvet(sá svarti), Pink velvet(sá bleiki) og Utopia(sá fjólublái).


When you put the product on its watery and very pigmented. It dries to a matte color that really stays on so well and I have heard that its doesn't go of when you drink, it also doesn't go on the glas and is kiss proof. The colors are so bright and fantastic.

Icelandic:
Þegar þú setur vöruna á er hún blaut og mjög lit mikil. Hún þornar sem mattur litur sem er á svo vel að ég hef heyrt að hann fer ekki að þegar þú drekkur, hann líka fer ekki á glasið og er koss heltur. Litirnir eru svo bjartir og frábærir. 

 here they are wet/ Hér eru þeir blautir

 Here they are mostly dry/ Hér eru þeir næstum alveg þonaðir 


The sample has 4 color to test out to see which color matches. I think the sample is a little dark for me but I think the lightest color would fit my mom so I might test it on her.  

Icelandic:
Prufan er með 4 liti til að prufa og sjá hvaða litur passar. Ég held að prufan er aðeins of dökk fyrir mig en ég held að ljósasti liturinn mundi passa við mömmu mína þannig ég mun kanski prufa þetta á henni.

I am excited to try these thing out and see if they are just like they are said to be.

Icelandic:
ég spennt að prufa þessa hluti og sjá hvort að þeir eru eins og þeir segjast vera.


xxx Steinunn S.


No comments:

Post a Comment

1

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...