Like always the month goes by so fast and each month I try something new or switch things up. Most of the things are new but some are things I had and picked up and used again. My makeup was mostly light and natural but there was a little color here and there.
Icelandic:
Eins og alltaf var mánuðurinn fljótur að fara og hvern mánuð reyni ég að prufa eitthvað nýtt eða breyti til. Flestir af hlutunum eru nýir en sumir eru hlutir sem ég átti og tók upp og notaði aftur. Förðuninn mín var í mestafall létt og nátturuleg en það var smá litur hér og þar.
What I used and why./ Hvað ég notaði og afhverju.
Urban decay Naked Basics. This was my go-to palette this month. It holds as the name says basic colors both for the daytime and the nighttime in a natural way. The colors are so smooth, pigmented and blends well. This is something I take with me when I go on vacations because it's small but you can use it for so many looks and you can use I to fill in your brows so you don't need to take every thing with you.
MAC Cream Color Base in Pearl. I bought this about a year ago but didn't really use it that much. I started trying it out this month and I really like it now. The highlight that it give is so beautiful and doesn't make your face oily.
Inglot freestyle lip palette color from 91 to 100. This has all the colors of the rainbow and is so fun to play with. The colors are so strong and just as they look in the palette on the lips but I conceal my lips with a concealer to have a blank canvas.
Daniel Sandler watercolour blush in Dare. This is a really beautiful blush, a pink with a little gold in it and you only need one drop and you can have it dark on or light. It looks so good on and last all day. I will probably buy all of the shades that they have of this kind of blush. It's easy to use, you can use your finger or a brush to put it on (I use real techniques stippling brush).
Real techniques Expert face brush. This Is a brush that I have been using to put foundation on, usually I use my beauty blender but now its taking the backseat to this. It makes your face look flawless and make a light to medium coverage foundation look like to a full coverage one. It's one of my top drugstore brushes and also in one my top brushes over all brushes.
Toni and guy reverse conical wand. This is makes beautiful curls which I have been loving this month. I like how the curls are small at the top and go bigger as you go to the bottom. They hold really well on me but most curls do.
Clinique take the day off cleansing milk. This takes my make up off so well and doesn't leave a weird feeling on my skin.
Icelandic:
Eins og alltaf var mánuðurinn fljótur að fara og hvern mánuð reyni ég að prufa eitthvað nýtt eða breyti til. Flestir af hlutunum eru nýir en sumir eru hlutir sem ég átti og tók upp og notaði aftur. Förðuninn mín var í mestafall létt og nátturuleg en það var smá litur hér og þar.
What I used and why./ Hvað ég notaði og afhverju.
Icelandic:
Urban decay Naked Basics. var paletteinn sem ég greip mest þennan mánuð. Hann inniheldur basic liti bæði fyrir dagtíman og kvöldtíman á náttúrulegan hátt. Litirinir eru svo mjúkir, lit sterkir og bandast vel. Þetta er eitthvað sem ég tek með mér þegar ég fer fríferðir af því að hann er lítill en þú getur notað þetta fyrir so margar augnfarðanir og þú getur notað þetta til að fylla inn í augnabrúnirnar svo að þú þarft að ekki að taka allt með þér.
Icelandic:
MAC Cream Color Base í Pearl. keypti þetta fyrir um ári en ég notaði þetta ekki það mikið. Ég fór að prufa mig áfram með þetta þennan mánuð og líkar rosalega vel við þetta núna. Lýsing sem þetta gefur er svo falleg og lætur andlitið ekki líta út olíu kennt.
Icelandic:
Inglot freestyle lip palette litir 91 til 100. hefur alla liti regnbogans og er hann svo skemmtilegur að leika sér með. Litirnir eru svo sterkir and líta alveg eins í palletteinum og á vörunum en ég fel varirnar mínar með hyljarar til þess að hafa auðan bakgrunn.
Daniel Sandler watercolour blush/kinnalitur í Dare. Þetta er rosalega fallegur kinnalitur, bleikur með smá gylltum í honum og þú þarft bara ein dropa af og þú getur haft hann dökkan á eða ljósan. Hann lítur svo fallegur á og endist allan daginn. Ég mun örugglega kaupa alla litina sem að þau hafa af svona kinnalit. Þetta er auðvelt að nota, þú getur notað fingurinn eða busta til að seta þetta (ég nota real techniques stippling brush).
Real techniques Expert face brush/busti. Þetta er busti er sá sem ég er búin að nota til þess að setja meik/farða á, vanalega nota ég beauty blenderinn minn en núna tekur hann aftursætið fyrir þennan. Hann lætur andlitið þitt allveg fullkomið og lætur létt til miðlungs hyljandi meik líta út eins og full hyljandi meik. Þetta er einn af topp láverða bustunum mínum og líka í topp bustum yfir alla busta.
Icelandic:
Toni and guy öfugt keilujárn. Þetta gerir fallegar krullur sem að ég er búin að elska þennan mánuð. Mér líkar hvering krullurnar eru litlar efst og verða stærri neðar og neðar. Þær haldast mjög vel á mér en flestar krullur gera það.
Icelandic:
Clinique take the day off cleansing milk. Þetta tekur málinguna af svo vel og skilur ekki skrítna tilfingu á skinninu mínu.
(No photo, see it on the top of the post)
OPI Nail polish in Taupe-less beach. I love taupe and to have it in a nail polish is a dream. I wore it so many times this month and it was on my toenails the whole month.
(Enginn mynd, sérst efst á postinu)
OPI Nail polish í Taupe-less beach. Ég elska taupe og að hafa hann sem naglalakk er algjör daumur. Ég var með það á svo oft þennan mánuð og þetta var á táneglunum allan mánuðinn.
I hope you like this :)
Ég vona að þér líkaði þetta :)
xxx Steinunn S.
No comments:
Post a Comment