I when to the Make Up Store last weekend on saturday and now I am finally showing what I got, the three thing were two eyeliners and a foundation.
Icelandic:
Ég fór í Make Up Store seinustu helgi á laugadeginum og núna er ég loksins að sýna hvað ég fékk, hlutirnir þrír voru tveir eyelinerar og meik.
Icelandic:
Meikið er þeirra matta meik sem ég las um á bloggi hjá íslenskri stelpu sem sagði að þetta væri uppáhalds meikið hennar. Mig langað að prufa það og ég fékk það í litnum Milk sem að ég held að sé ljósasti liturinn.
Icelandic:
Þetta er eyelimer með sanseringu í Not so dark eða ekki svo dökkur sem að er mjög dökk brún og er góður fyrir þá daga sem að þér langar ekki að vera með svartan eyeliner.
Icelandic:
Þetta er eyeliner í Vanilla eða Vanillu og er gullegur vanillu litur, ég keypti hann til þess að nota á vatnslínuna mína til að láta augun líta út stærri og meira vakandi.
I hope you liked this :)
Ég vona að þér líkaði þetta :)
xxx Steinunn S.
No comments:
Post a Comment