I found this little makeup organizer the other day at Søstrene grene and I think it's really handy for storing the things I grab for the most or the product that I'm trying out. Now I can have my things just there instead of aways bringing them back and forth.
Icelandic:
Ég fann þennan litla make up skipulagara um daginn í Søstrene grene og mér finnst þetta mjög sniðugt að geyma hlutina sem ég er að nota mest og hluti sem að ég er að prufa núna. Núna get ég haft þetta allt á sínum stað og þarf ekki alltaf að fara fram og til baka og ná í allt.
The stand has half of it not divided and the other has a place for 6 lipstick or glosses, plus 2 wider openings for things like eyeliner and mascara.
Standurinn er með helminginn sem stórt rími og hinn helmingurinn er með pláss fyrir 6 varaliti eða glossa, plus það eru 2 aðeins stærri hólf fyrir hluti eins og mascara eða eyeliner.
Here are the prices first in the Icelandic krona and the pricing pretty good for the size and quality.
Hér er verðið á þessu íslenska og það er frekar fínt miða við stærðina og gæðinn.
Icelandic:
Þau selja líka stand sem að er eins og hlemingur af þessu nema bara fyrir 9 varaliti. Ég gaf þannig standa sem jólagjafir fyrir 2 árum og síðan fór ég aftur til þess að kaupa svona handa mér nokkrum dögum seinna en þeir voru allir búnir. Þannig þegar ég sá þetta varð ég að fá mér hann strax.
Steinunn S.
No comments:
Post a Comment