Recently I bought my self two eyeliners when I went shopping with a friend. Both are From the brand Bourjois, One is called Mega liner which I have been wanting and the other Erasable liner which I saw and thought it looked interesting.
I have been trying them both out and seeing if they are good or not.
Icelandic:
Nýlega keypti ég mér tvo eyelinera þegar ég fór að versla með vinkonu minni. Báðir eru frá fyrirtækinu Bourjois, einn heitir Mega liner sem að mér er búin að langa í og hinn Erasable liner sem ég sá og fannst hann áhugarverður.
Ég er búin að vera að prufa báða og sjá ef þeir eru góðir eða ekki.
My thoughts on them/ Hugsanir mínar á þeim
I wouldn't buy this again and don't recommend it . I tried to make me liked it but I just couldn't.
Icelandic:
Þessi eyeliner er ekki léttur að seta á sama hvering þú reynir að gera það. Að fá þunna eða þykka á ekki eftir að gerast léttilega plús það að liturinn fer ekki á jafn. Hann lítur út olíulegur bæði blautur eða þurr með ekki svo góðum bursta. Versti hluturinn er það að hann flagnar af og þú getur allveg flett honum af þegar hann er þurr. Strogleðrið er allt í lagi en ég myndi ekki kaupa þetta bara út af því.
Ég mundi ekki kaupa hann aftur og mæli því ekki með homum. Ég reyndi að láta mér líka við hann en ég bara gat það ekki
xxx Steinunn S.
I have been trying them both out and seeing if they are good or not.
Icelandic:
Nýlega keypti ég mér tvo eyelinera þegar ég fór að versla með vinkonu minni. Báðir eru frá fyrirtækinu Bourjois, einn heitir Mega liner sem að mér er búin að langa í og hinn Erasable liner sem ég sá og fannst hann áhugarverður.
Ég er búin að vera að prufa báða og sjá ef þeir eru góðir eða ekki.
My thoughts on them/ Hugsanir mínar á þeim
Erasable Liner
This eyeliner is not easy to put on no matter how you do it. Getting a thin or a thick even line is not going to happen easily plus that the coloring doesn't seem to go on even. It looks like oily both wet and dry with an not so great brush. The worst thing is that it flecks of and you can basically peel it of when it's dry. The eraser on the end is okay but I wouldn't buy this just because of it.I wouldn't buy this again and don't recommend it . I tried to make me liked it but I just couldn't.
Icelandic:
Þessi eyeliner er ekki léttur að seta á sama hvering þú reynir að gera það. Að fá þunna eða þykka á ekki eftir að gerast léttilega plús það að liturinn fer ekki á jafn. Hann lítur út olíulegur bæði blautur eða þurr með ekki svo góðum bursta. Versti hluturinn er það að hann flagnar af og þú getur allveg flett honum af þegar hann er þurr. Strogleðrið er allt í lagi en ég myndi ekki kaupa þetta bara út af því.
Ég mundi ekki kaupa hann aftur og mæli því ekki með homum. Ég reyndi að láta mér líka við hann en ég bara gat það ekki
Here you can see how it peels of./ Hér geturu séð hvernig hann fettist af.
Mega liner
This eyeliner is easy to put on although you might need to practice a bit to find the best way for you. With the pen you can both do thin or thick line with sharp edges and it is really handy for doing winged liners and help you to do them quick and easy. After it dries it stays put with no smudging, it is almost matte which is a good thing because most liquid liners I have tried ended up drying kind of glossy and I don't always want that.
I would definitely buy this again and I would recommend this to anyone who is looking for a good liquid eyeliner for an everyday basis or just an eyeliner that will stay on for a long time.
Icelandic:
Þessi eyeliner er létt að seta á en þú gætir þurft að æfa þig í að nota hann til þess að finna út bestu leiðna fyrir þig. Með pennanum getur þú ger bæði þunna og þykka línu með skörpum endum, hann er mjög hentugur fyrir eyeliner væng og hjálpar þér til þess að gera þá fljótt og léttilega. Eftir að hann þornar er hann kyrr og nuddast ekki, hann er næstum því mattur sem að er góður hlutur því að flestir blautir eyelinerar sem að ég hef prufað hafa endað á því að þorna svolítið glansandi og ég vil það ekki alltaf.
Ég mundi alveg kaupa hann aftur og ég mundi mæla með honum til einhvers sem er að leita af góðum blautum eyeliner fyrir hversdags notkun eða bara eyeliner sem helst á í langan tíma.
With a thin and thick line./ Með þunnri eða þykkri línu.
No comments:
Post a Comment