Thursday, March 6, 2014

Monthly favorite things February / Mánaðars uppáhalds hlutir febrúar (monthly favorites)

February went by fast. I was mostly busy with school and the gym. The things that I picked this month are a few things I used and really liked for some reason. 
Icelandic:
Febrúar var fljótur að fara. Ég var mest upptekin við skólan og ræktina. Hlutirnir sem ég valdi þennan mánuð eru nokkurir hlutir sem ég notaði og virkilega líkaði við útaf einhverjum ástæðum.



The things / Hlutitnir 





What and why / Hvað og afhverju 


 The Make Up Store Cover All Mix concealer. This is a concealer that I always go back to, I started using it in 9 grade and this is my 3 one. It has 3 color, one for under eye circles, one for red areas and one for highlighting. I mostly use the peach and the skin tone shade because the yellow shade is sometimes a bit too must. It is easy to put on, and I would recommend this if your looking for a concealer. They have more colors available. 


The Make Up Store Cover All Mix hyljari . Þetta er hyljari sem að ég kem alltaf til back til hans, ég byrjaði að nota hann í 9 bekk og þetta er sá 3 minn. Hann er með 3 litum, einn fyrir undir augun, einn fyrir rauða bletti og einn fyrir lýsingu. Ég nota mest feskju litaða og húð litaða því að guli er stundum of mikið fyrir mig. Hann er léttur til þess að seta á og ég mundi mæla með honum ef þú ert að leita af hyljara. Þau eru með fleiri liti til.

 The Make Up Store Eyeliner pencil in Chocolate cheesecake. The eyeliner is a dark metallic taupe. It stays on quite well on on and doesn´t transfer. This is a good color to try out if you want something other then black as an eyeliner. I sometimes just wear this on my lids for a normal day, like school.     

The Make Up Store Eyeliner blýantur í Chocolate cheesecake.  Blýanturinn er dökkbrúnn málmlegur  með pínu gráum lit. Hann helst vel á og stimplast ekki af. Þetta er góður litur til að prufa ef þér langar í eitthvað annað en svartan eyeliner. Ég stundum er bara með þetta á augnlokkunum á venjulegum degi, eins og í skólan.


It shines in the right light. / Hann glansar í rétta ljósinu.



 Tarte Lights camera lashes mascara. I got this sample in a gift set for christmas and I started using it recently. It gives volume, separates the lashes and doesn't make the lashes look fake. 

Tarte lights camera lashes maskari. Ég fékk þessa prufu í gjafa körfu um jólinn og ég byrjaði að nota hann nýlega. Hann gefur liftingu, skiptir auglahárunum og lætur ekki augnahárinn líta gervileg út. 


Before / Fyrir 
 After / eftir 




 Mac eyeshadow in Satin taupe. This eyeshadow is almost the same color as the eyeliner from Make Up Store, it would be in my top 10 eyeshadows of all. Goes on really well. More cold tone in real life. 

Mac augnskuggi í Satin taupe. Þessi augnskuggi er næstum sami litur og eyelinerinn frá Make Up Store, hann mundi vera í topp 10 í augnskuggum hjá mér. Fer rosa vel á. Meira kaldur litur í persónu.  



More darker in person/ dekkri í persónu.


Make Up Store eyeliner cake in black. The eyeliner has a strong color, drys quickly and is easy to work with. The good thing with this it doesn´t get worse with time like the gel eyeliners (they dry up) .

Make Up Store eyeliner kaka í svörtu. Eyelinerinn er með sterkan lit og er léttur að vinna með. Það góða við þennan eyeliner er það að hann verður ekki verr með tímanum eins og gel eyelinerar (þeir þorna up)



simple line/ einföld lína 


Topshop Sheer Lipstick in Lolly.  My lips are most of the time very colorless and this lipstick is great to give me that little pop of color without making too bright. I goes smoothly on and smells quit nice.


Topshop sheer varalitur í Lolly. Varirnar mínar eru oftast mjög litalausar og þessi varalitur frískar þær upp án þess að vera of sterkur litur. Hann fer mjúklega á og hann lyktar vel.


 Fefore / Fyrir 
 After/ Eftir 



I hope you liked this post :) 
In till the next time 


Ég vona að þér líkaði þetta :)
Þangað til næst 




XXX Steinunn

No comments:

Post a Comment

1

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...