I did a post a while back with 20 random things about me and now I am doing 10 more random things. I really like doing posts like this, so if you like please comment and tell me.
Icelandic:
Ég gerði færslu fyrir löngu um 20 hluti um mig og núna er ég að gera 10 fleiri hluti. Mér finnst mjög gaman að gera færslur eins og þessa, þannig ef þér líkar við þetta endileg commentið og segið mér.
1. I am afraid of birds and have been since I was about 10 years old. / Ég er hrædd við fugla, ég hef verið það síðan ég var 10 ára.
2. I can't cross my eyes, I have tired so many times. / Ég get ekki orðið rangeygð, ég hef reynt og reynt.
3. I am a very negative person about my self, I am trying to change that. / Ég er mjög neikvæð maneskja þegar það kemur að mér sjálfri en ég er að reyna að breyta því.
4. My eye color is a mix of my parents./ Augliturinn minn er bland af augnlitunum hjá forendrunum mínu.
5. I love swimming, I don't swim that fast but I just like the feeling./ Ég elska að synda, ég syndi kanski ekki hratt en tilfiningin er svo góð.
6. The nails on my left hand are always longer and in better shape than the right hand./ Neglurnar á vinstri hönd eru alltaf lengri og í betira formi heldur en á hærri hönd.
7. My favorite ice cream flavour is chocolate./ Uppáhalds bragðið af ís hjá mér er súkkulaði.
8. I ones cut my own bangs and they looked terrible./ Ég klippti einu sinni á mér toppinn sjálf og það leit alveg hræðilega út.
9. I am the youngest of my siblings./ Ég er yngst af systkinum mínu.
10. I am a Doritos lover./ Ég elska doritos of mikið.