Icelandic:
Ég var að fá mína aðra túbu af Embryolisse Lait-créme concentré (andlits/rakakrem) og í þetta skipti fékk ég mér stærri túbuna. Kremið er fyrir allar húð týpur og það kemur sér vel því ég er með blandaða húð plús það að mamma mín finnst gott að nota það stundum fyrir hennar þurruhúð sem getur orðið mjög þurr á timabilum þannig þetta er gott fyrir hana líka. Lyktinn af því er létt og ekki auka ilmur þannig hann fer ekki illa í þig þegar þetta er á húðinni.
After I had used this for awhile I started to see a difference to my skin and it got better with time. I haven't had to many problems with my skin but I still had some and this helped me a lot with them.
Eftir að ég var búin að nota hann í einhverntíma fór ég að sjá breytingar á húðinni minni og hún varð betri með tímanum. Ég hef ekki haf of mikil vandræði með húðinna mína en ég var samt með smá sem að þetta hjálpað mér með þau.
The new(75ml) and the old(30ml)/ Nýja(75ml) og gamla(30ml)
I got it from an Icelandic website called nola.is, this was my first time ordering from them and also from and Icelandic website. The package came two day later and it had a cute note on it thanking me for my order. The other one which I got first I ordered from love-makeup.co.uk and that took only 4 days to come here to Iceland and that's impressive. It might be a little expensive but if you take care of your skin it will get better and your make up will look better/goes better on because it matters what you are working with underneath.
Ég fékk þetta frá íslenskri vefsíðu sem heitir nola.is, þetta var fyrsta skiptið sem ég pantaði frá þeim og líka frá íslenskri síðu. Pakkinn kom tvemur dögum seintna og var með sætan miða á að þakka mér fyrir kaupin. Hin sem ég fékk fyrst pantaði ég frá love-makeup.co.uk og það tók bara 4 daga til þess að koma til Íslands og það er fljótt miða við annað. Þetta er kanski smá dýrt en ef þú ert að hugsa um húðina þína verður hún betri og förðun mun líta betur/fara betur á því að það skiptir máli hvað þú er að vinna með undir henni.
Steinunn S.
No comments:
Post a Comment