Tuesday, September 2, 2014

August monthly favourites/ Ágúst mánaðar uppáhalds

Here I have a few things that I liked this month. My make up was not the same all the time but these things were used a lot this past month.

Icelandic:
Hér hef ég nokkra hluti sem að mér líkaði þennan mánuð. Förðuninn mín var mjög missmunandi en þetta eru hlutir sem að voru notaðir mikið þennan mánuð.

What and why/ Hvað og afhverju


 Make Up Store marble blush in Zarci. This blush has pink, light brown and dark brown color and with them all blended up together they make a rose brown color which I have been using as a blush/contour. I think it looks so pretty on and very natural.   

Icelandic:
Þessi kinnalitur er með bleikan, ljósbrúnan og dökkbrúnan lit og með þá alla blandaði saman gera þeir rauð-rós-brúnan lit sem ég þef verið að nota sem kinnalit/skygginu. Mér finnst þetta líta svo fallega og nátturulega út.

 Make Up Store lipstick in Pretty Baby. This is a really pretty light pink lipstick and I did a post on it as Lips of the week were I talk about it and you can see it on the lips. I really like it and I wore a lot this month, its good for both daytime and night time.

Icelandic:
Þetta er mjög fallegur ljósbleikur varalitur og ég gerði blog post um hann sem Varir vikunar sem að ég tala um hann og þú getur séð hann á vörunum. Mér virkilega líkaði hann og ég var með hann á mikið þennan mánuð, hann er góður bæði fyrir daga og kvöldinn.

YSL Kiss&Blush in 4 and 5 .These are so great products both on the lips and the cheeks. The colors I have are so pretty. I did a post on them showing them on as Trying out YSL Kiss&Blush 

Icelandic:
Þetta eru svo fínar vörur bæði á vörunum og kinnunum. Litirnir sem ég á eru svo fallegir. Ég skrifaði blogg post áf þeim sem Prufa YSL Kiss&Blush.

Collection Volumizing mascara waterproof in BlackI really like using this mascara for the bottom lashes. It doesn't put to much product on the lashes which is perfect on the bottom. Having it on helps when I get watery eyes.

Icelandic:
Mér finnst gott að nota þennan mascara fyrir neðri augnahárinn. Hann settur ekki of mikið á augnahárinn sem að er fullkomið fyrir neðri. Að hafa hann á hjálpar þegar ég tárast.

Sleek Au naturel palette. I have been loving this palette this month. This has both colors for day and night looks with both matte and shimmery colors.

Icelandic:
Ég hef verið að elskað þennan palette þennan mánuð. Hann hefur bæði liti fyrir dag og nætur förðun með bæði matta og sanseraða liti.

Embryolisse lait creme concentre. This is such a great moisturiser and it's for all skin types. It's not heavy on the skin. I used it this month and I do see a difference.  

Icelandic:
Þetta er svo gott rakakrem og það er fyrir allar skinn týpur. Það er ekki þungt á skinninu. Ég notaði það þennan mánuð og ég sé mun.


xxx Steinunn S.

No comments:

Post a Comment

1

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...