Now that July has past I thought about want I used/liked that month and there were some things that stood out from the rest or just some things I just grabbed more. July was not a very summery month here in Iceland. It rained a lot and so little sun.
Icelandic:
Núna að því júlí mánuður er búin hugsaði ég um hvað ég notaði/líkaði þennan mánuð og það voru sumir hlutir sem hlutir stóðu út frá restini eða bara sumir hlutir sem ég greip meira. Júlí var ekki mjög sumarlegur mánuður hér á Íslandi. Það ringdi mikið og svo lítil sól.
What and why/ Hvað og afhverju
Urban decay Naked 3 eyeshadow palette. So many different colors to do day or night makeup. Each color is special in its own way and I got a quiet good use out of it this past month. I am really happy with it.
Benefit Pore-fessional face primer. This helped my face makeup stay on almost perfectly all day. It goes on even and smoothly. It is not heavy on the skin or and feel silky when your applying it.
Icelandic:
Þetta hjálpaði andlitsmálinguni haldast á næstum fullkomlega allan dag. Hann fer á jafnt og mjúklega. Hann er ekki þykkur á húðinni og líður eins og silki þegar hann er settur á.
Benefit Watt's up highlighter. Nice and creamy highlighter that gives you a candlelight kind of glow the color of champagne. Quick and easy to apply on.
Icelandic:
Góður og krem kenndur highlighter sem gefur þér svo kallaðan kertaljósa glóa sem að er kampavínslitarur. Fljóttur og léttur að setja á.
Helena Rubinstein Magic concealer. Really good concealer which a little goes a long way.A thin layer has a medium to full-coverage.
Icelandic:
Mjög góður hyljari sem að lítið fer langa leið. Þunnt lag hefur mið til fulls-þeka.
Bourjois Mega liner. Liquid liner that is easy to use. I like how it's blackest black and stays on the whole day.
Mac Vanilla pigment. Pretty as a inner corner highlight, under brow highlight and also as a cheekbone highlight. It gives that hint of glow without overdoing it.
xxx Steinunn S.
Icelandic:
Núna að því júlí mánuður er búin hugsaði ég um hvað ég notaði/líkaði þennan mánuð og það voru sumir hlutir sem hlutir stóðu út frá restini eða bara sumir hlutir sem ég greip meira. Júlí var ekki mjög sumarlegur mánuður hér á Íslandi. Það ringdi mikið og svo lítil sól.
What and why/ Hvað og afhverju
Icelandic:
Svo margir misnunadi litir fyrir dags eða kvöld förðun. Hver litur er sértakur á sinn hátt og ég náði frekar mikilum notum úr honum seinasta mánuð. Ég er mjög ánögð með hann.
Icelandic:
Þetta hjálpaði andlitsmálinguni haldast á næstum fullkomlega allan dag. Hann fer á jafnt og mjúklega. Hann er ekki þykkur á húðinni og líður eins og silki þegar hann er settur á.
Icelandic:
Góður og krem kenndur highlighter sem gefur þér svo kallaðan kertaljósa glóa sem að er kampavínslitarur. Fljóttur og léttur að setja á.
Icelandic:
Mjög góður hyljari sem að lítið fer langa leið. Þunnt lag hefur mið til fulls-þeka.
Icelandic:
Blautur eyeliner sem er létt að nota. Mér líkar hvering hann er svartasti svartur og er á all daginn.
Icelandic:
Fallegt sem innri auga lýsingu, undir augnarbrúnar lýsingu og líka sem kinnbeins lýsingu. Þetta gefur smá hint af ljóma án þess að of gera það.xxx Steinunn S.
No comments:
Post a Comment