Friday, August 22, 2014

Lips of the week/ Varir vikunar #1

 This is the first post of a thing that I want to do weekly. I want to post a weekly lip favourite and my thought on why I liked it. One of the things I like to try out the most are lip product so this is a perfect thing for me to write about.

The thing that I picked this week is a lipstick by Make Up Store called Pretty baby. The lipstick is a pale pink and comes out true to the color in the tube. The color is matte and because of that is a little bit drying on the lips but that can be fix by a lip balm or a lip primer, also because it's matte the color stay on great.

Icelandic:
Þetta er fyrsta póstið af hluti sem að mér langar til að gera vikulega. Mig langar að gera vikulegt póst af uppáhalds varar/lip vöru og segja mínar skoðarnir af afhverju mér líkar við hana. Eitt af hlutunum sem að mér líkar mest að prufa eru vörur fyrir varirnar þannig þetta er fullkominn hlutur fyrir mig til að skrifa um.

Hluturinn sem ég valdi þessa viku er varalitur frá Make Up Store sem heitir Pretty baby. Varaliturinn er ljósbleikur og kemur út trúr litinum sem að er í túbuni. Liturinn er mattur og útaf því er hann smá þurkandi á vörunum en það er hægt að laga með varaselva eða vara primer, líka afþví að liturinn er mattur þá helst hann á vel.
  

Thursday, August 21, 2014

End of summer inspired make up/ Sumarlok förðunar innblásur

As this is the last day of my summer vacation I decided to do my make up inspired by the end of summer. This is the out come of it and I'm happy with it. I feel like the coloring is like when the sun is seting and the sky is pink and purple. I really like the sky when its like that.

Icelandic:
Útaf því að það er seintast dagur sumarfrísins míns áhvað ég að gera förðunina mína með innblástri af enda sumarsins. Þetta er það sem kom útúr því og ég er mjög ángæð með það. Mér finnst eins og litirnir eru eins og þegar sólinn er að setjast og himinninn er bleikur og fjólublár. Mér virkilega líkar þegar himinninn er svoleiðis.


Tuesday, August 19, 2014

Moomin mugs haul /Múmínálfa bolla kaup

 I wanted to share these mugs that I bought. The mugs have characters are from a cartoon called Moomin which I watch a lot when I was a little kid. The mugs are well crafted and I hope I will have then for many year without breaking.

Icelandic:
Mig langaði að deila þessum bollum sem ég keypti. Bollarnir eru með karekterina úr teiknimyndinni Múmínálfunum sem ég horfði mikið á þegar ég var lítil. Bollarnir eru vel gerðir og ég vona að ég muni eiga þá lengi án þess að brotna.


Tuesday, August 12, 2014

Trying out YSL Kiss&Blush/ Prufa YSL Kiss&Blush

The YSL Kiss&blush is a product that I have been hearing about a lot, I ended up buying two and see if they are a good product. The colors that this come in are all beautiful and you can find the perfect color for yourself. I bought these two, a pretty orange color(4) and a bright pink color(5), the reason why I picked these two is because I wanted colors that I didn't have.

Icelandic:
YSL Kiss&blush er vara sem að ég er búin að vera að heyra mikið um, ég endaði á því að kaupa tvo og sjá hvort þau eru góð vara. Litirnir sem að þetta kemur í eru allir fallegir og þú getur fundið fullkomnan lit fyrir þig sjálfan. Ég keypti þessa tvo, fallegan appelsínugulan lit(4) og bjartan bleikan lit(5), ástæðan akkuru ég valdi þessa tvo liti er afþví að ég langaði í liti sem að ég átti ekki.

Wednesday, August 6, 2014

July monthly favourites/ Júlí mánaðars uppáhalds

Now that July has past I thought about want I used/liked that month and there were some things that stood out from the rest or just some things I just grabbed more. July was not a very summery month here in Iceland. It rained a lot and so little sun.

Icelandic:
Núna að því júlí mánuður er búin hugsaði ég um hvað ég notaði/líkaði þennan mánuð og það voru sumir hlutir sem hlutir stóðu út frá restini eða bara sumir hlutir sem ég greip meira. Júlí var ekki mjög sumarlegur mánuður hér á Íslandi. Það ringdi mikið og svo lítil sól.


1

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...