Icelandic:
Í dag er regnlegur en samt fallegur. Ég vildi ekki vera með neitt of flókið á andlitinu á mér þannig ef að það mundi rigna á mig þá mundi það ekki vera allt klesst. Flestar af vörunum sem ég notðaði var ég að fá og ég er að prufa þær út til þess að sjá hvort að þær séu góðar eða ekki. Vondi eru þær góðar en ég verð bara að bíða og sjá.